23.5.2008 | 12:53
Fuglar
Hér að neðan sérðu myndbandið mitt um íslenska fugla frá fyrstu önn úr náttúrufræði. Ég er ánægður með þetta myndband. Endilega horfið á það. Því miður er ekkert hljóð, bara texti.
14.5.2008 | 13:44
Landafræði
Í landafræði höfum við verið að vinna með ýmis konar verkefni. Eitt af því var power point/movie maker/publisher verkefni um tvö lönd til þrjú lönd. Löndin áttu að vera úr Evrópu. Annað landið mátti maður velja að frátöldum Norðurlöndunum en hitt átti að vera í Austur-Evrópu. Mér gekk bara vel og gerði ég verkefni um Tékkland og Serbíu í power Point.
Hér að neðan sjáið þið verkefnin mín í power point en til þess að sjá þau í full screen þá ýtið þið á myndina niðri í hægra horninu.
Við lásum líka í bókinni Evrópa álfan okkar. Við lásum um Bretlandseyjar, Benelúx-löndin, Suð-Austur Evrópu, Norð-Austur Evrópu, Þýskaland, Ítalíu, Grikkland, Forn-Grikki, Spán, Portúgal, Sviss, Austurríki, Liechtenstein og nokkur smáríki. Einnig gerðum við mjög langt aukaverkefni með ýmsar upplýsingar um Evrópu, ég og Ragnar unnum saman á plaggati. Úr þessu tökum við þrjú próf í heildina.
Menntun og skóli | Breytt 15.5.2008 kl. 08:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2008 | 13:28
Serbía
14.5.2008 | 13:27
Tékkland
17.4.2008 | 08:48
Nýtt
Bloggar | Breytt 14.5.2008 kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 10:56
Slideshare - Hallgrímur
Bloggar | Breytt 17.4.2008 kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 10:47
Hallgrímur Pétursson
Á miðönn í íslensku (Ölduselsskóli 7. bekkur) unnum við með Hallgrím Pétursson. Eitt af því sem að við gerðum var Power Point um Hallgrím, þá fjölluðum við um ævisögu hans í stikkorðum. Í lokin settum við verkefnið inn á www.slideshare.net
Upplýsingar fékk ég á netinu.
Um Hallgrím lærði ég mjög mikið. T.d. fjölskyldu, uppeldisárin, starfsferil og ævilok.
Erfileikarnir voru að tala inn á glærurnar, þá var það algjör nýung og það krafðist mikillar æfingar.
Að setja glærurnar inn á slideshare gekk mjög vel og ég náði því í fyrstu tilraun.
Bloggar | Breytt 17.4.2008 kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)