Hallgrímur Pétursson

Á miðönn í íslensku (Ölduselsskóli 7. bekkur) unnum við með Hallgrím Pétursson. Eitt af því sem að við gerðum var Power Point um Hallgrím, þá fjölluðum við um ævisögu hans í stikkorðum. Í lokin settum við verkefnið inn á www.slideshare.net

Upplýsingar fékk ég á netinu.

Um Hallgrím lærði ég mjög mikið. T.d. fjölskyldu, uppeldisárin, starfsferil og ævilok.

Erfileikarnir voru að tala inn á glærurnar, þá var það algjör nýung og það krafðist mikillar æfingar.

setja glærurnar inn á slideshare gekk mjög vel og ég náði því í fyrstu tilraun.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband